Firmakeppni Sleipnis verður haldin laugardaginn 30.apríl nk. á Brávöllum
Keppnin hefst kl. 13 með hefðbundinni dagskrá.
Dagskráin verður sem hér segir:
- Unghrossaflokkur
- Pollaflokkur
- Barnaflokkur
- 250m stökk
- Unglingaflokkur
- Ungmennaflokkur
- Áhugamannaflokkur
- Opinn flokkur
Hvetjum félagsmenn til að mæta
Skráning hefst 25.apríl og fer fram á Sport Feng, www.sportfengur.com og
lýkur 29.apríl kl. 10. Kvittun sendist á netfangið firmakeppni@sleipnir.is
Firmakeppnisnefnd Sleipnis