Vegna kynbótasýninga á Brávöllum 25. - 29.júlí og Unglingalandsmóts UMFÍ 30. júlí. –

REIÐHÖLLIN verður lokuð frá 24. júlí og þar til sýningum líkur 29. júlí –

KYNBÓTA- OG SKEIÐBRAUTIN er lokuð frá 24. júlí og þar til sýningum líkur föstudaginn 29. júlí.

HRINGVELLIRNIR eru lokaðir fram á kvöld meðan á kynbórasýningum stendur frá 25. - 29. júlí, en opnir fyrir keppendur á UMFÍ mótinu

til æfinga að sýningum loknum.

-ALLIR VELLIR Á BRÁVÖLLUM OG REIÐHÖLLIN er lokað laugardaginn 30. júlí þar til keppni á Unglingalandsmóti UMFÍ líkur.

-VIÐRUNARHÓLF Á BRÁVALLASVÆÐI- Óskað er eftir því að þau sé ekki notuð yfir daginn á meðan sýningum stendur frá 25.- 29. júlí

til að lágmarka truflun og velja frekar kvöldin að sýningum loknum til viðrunar.

Kynbótanefnd / Vallastóri / Stjórn