Firmakeppni Sleipnis verður haldin næstkomandi laugardag þann 24. apríl.

Dagskrá:

12:00-12:50. Skráning og númerum úthlutað í Hlíðskjálf.
13:00. Hópreið leggur af stað frá Hlíðskjálf. Fjölmennum og sýnum samstöðu í
glæstum hópi.
13:30. Mót hefst.
Unghrossaflokkur - árgangar 2005-2006
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Opinn flokkur
Kaffisala að loknu móti í Hlíðskjálf.
Ekki láta það fram hjá ykkur fara.

Firmakeppnisnefnd