Það þarf ekki að setja inn kortaupplýsingar þar sem ekkert skráningagjald er. Þið ljúkið bara skráningu án upplýsinga um greiðslukort en fáið þá villumeldingu frá kerfinu / Rapyd Europe . Skráning hefur þó farið í gegn sem ógreidd / ógild en mótshaldarar fara yfir og merkja skráningar sem gildar. Lokað verður fyrir skráningar á miðnætti 28.apríl.nk.