Hið árlega og stórglæsilega WR íþróttamót Sleipnis verður haldið dagana 17-21 maí á Brávöllum. Mótið hefst á Skeiðleikum Líflands / Eques og Skeiðfélagsins.

Um opið mót er að ræða með þeim takmörkunum og hámarksfjölda keppenda í hverja grein að undanskildum Skeiðleikum. Hvaða greinar eru í boði má finna hér fyrir neðan ásamt hámarksfjölda. 

Fyrirkomulag á skráningu verður þannig háttað að opið verður  AÐEINS fyrir félagsmenn Sleipni að skrá 4 og 5 maí. Skráning fyrir aðra hefst því laugardag 6.maí og stendur út fimmtudaginn 11.maí. 

Skráningagjöld hafa ekkert breyst frá því í fyrra og eru því 7000kr á Meistaraflokk, Ungmennaflokk, 1.flokk og 2.flokk, nema gæðingaskeið sem verður 5000kr ásamt unglingaflokki og barnaflokki. 

Allar fyrirspurnir skal senda á motanefnd@sleipnir.is

Íþróttamótanefnd Sleipnis. 

Keppnisgr

Flokkur 

Hámarksfj

 T1

Meistaraflokkur 

40

 T2

Meistaraflokkur 

20

 F1

Meistaraflokkur 

30

 V1

Meistaraflokkur 

40

 T1

Ungmennaflokkur 

30

 T2

Ungmennaflokkur 

15

 V1 

Ungmennaflokkur

30

 F1

Ungmennaflokkur 

20

 V1

1.flokkur 

30

 F2 

1.flokkur 

20

 T3

1.flokkur 

25

 T4

1.flokkur 

10

 T7

2.flokkur 

10

 V2 

2.flokkr 

10

 T3 

Unglingaflokkur 

15

 V2 

Unglingaflokkur 

15

 F2 

Unglingaflokkur 

15

 T4 

Unglingaflokkur 

10

 T7 

Barnaflokkur 

10

 T3 

Barnaflokkur 

10

 V2 

Barnaflokkur

15

PP1 

 Meistaraflokkur 

20

PP1 

 1.flokkur 

10

PP1 

Ungmennaflokkur 

15