Kvennareið Sleipnis verður þann 13.maí n.k. Hittumst við enda reiðhallarinnar kl.13:30
og lagt verður af stað stundvíslega kl.14.
Áætluð heimkoma er 17:30/18:00 og svo verður matur í Hlíðskjálf við heimkomu.
Upplýsingar um skráningu/miðasölu:
Laugardagur 6.maí milli kl.10-12 - Suðurtröð 25 (innsta húsið í götunni, miðjueining hjá Halldóru)
Mánudagur 8.maí milli kl.17-18 - sami staður
Verð í reið með nesti/hressingu: 2000 kr.
Verð í reið með nesti/hressingu og kvöldmatur í Hlíðskjálf: 5000 kr.
Nánari lýsing á reiðleið verður kynnt í næstu viku en reiðin miðast við einn hest, c.a. 11 - 14 km max.
Vonandi sjáum við sem flestar !!
Kveðja, Kvennareiðsnefndiin