Vegna dræmrar þáttöku / skráninga er Gæðingamóti Sleipnis sem fram átti að fara 3 & 4 júní frestað til 22-23.júlí. Þeir sem hafa skráð geta látið skráningar sínar standa eða fengið skráningagjöld endurgreidd.
Vegna endurgreiðslu, senda skal afrit af kvittun úr banka vegna skráningagjalda ásamt skráninga / reikningsupplýsingum viðtakanda á netfangið gjaldkeri@sleipnir.is
Gæðingamótsnefnd Sleipnis.