Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna lauk nú á sunnudaginn en mótið tókst vel í alla staði. Framkvæmdastjóra, mótsstjóra, yfirdómara, Mótanefndum, Vallanefnd, Þulanefnd, Matarnefnd, Ritaranefnd, Sjoppunefnd og öllum þeim sem hönd lögðu á plóginn við undirbúning og mótið sjálft er þakkað sérstaklega fyrir vel heppnaðan viðburð sem félagið getur verið stolt af.
Það er sérstök ánægja fyrir stjórn félagsins að hafa slíkan mannauð í félaginu.
Hjartans þakkir öllsömul!
Hjartans þakkir öllsömul!