Ágætu félagar,
Íslandsmót í hestaíþróttum hefst á Brávöllum á fimmtudaginn kemur kl. 9.00
Allt er á fullu við að gera svæði félagsins sem best, með lagfæringu valla, snyrtingu og tiltekt.
Margar hendur vinna létt verk ... óskum eftir sjálboðaliðum á morgun frá kl. 18.00
hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest á svæði félagins.
Íslandsmótsnefnd.