Hér á Brávöllum er brakandi blíða og njótum við þess vel.
Staðan er þessi eins og er:
1. Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A 8,67
2. Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki 8,13
3. Sigurður Sigurðsson og Kjarnorka frá Kálfholti 8,10
4-5. Sara Ástþórsdóttir og Díva frá Álfhólum 7,93
4-5. Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum 7,93
6. Olil Amble og Kraflar frá Ketilsstöðum 7,83
7. Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey 7,53
8. Viðar Ingólfsson og Stemma frá Holtsmúla 7,50
9-10. Bylgja Gauksdóttir og Grýta frá Garðabæ 7,37
9-10 Erlingur Erlingsson og Tenor frá Túnsbergi 7,37