A-úrslit í tölti fór fram í kl 13.00 í dag og urðu Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A Íslandsmeistarar með einkunnina 9,00.

2. Sigurður Sigurðarson og Kjarnorka frá Kálfholti 8,61

3. Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey 8,39

4. Sara Ástþórsdóttir og Díva frá Álfhólum 8,39

5. Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki 8,28

6. Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum 8,00