Þá er komið að 3 Vetramóti sem verður haldið að Brávöllum Selfossi Laugardaginn 24.Mars kl.13.
Keppt verður á beinni braut í Opnum flokki, Áhugamannaflokki 1, Áhugamannaflokki 2, Ungmennaflokki, Unghrossaflokki og svo á hringvelli í Unglingaflokki, Barnaflokki og Pollaflokki ( má teyma börnin)
Skráningargjöld:
- Frítt fyrir börn og polla
- 500 kr. fyrir unglinga
- 1000 kr.fyrir ungmenni
- 1500 kr.fyrir fullorðna Sleipnisfélaga
- 2000 kr.fyrir Aðra
Skráning kl..11 til 12 í Hliðskjálf
Mótanefnd
Hér kemur stigasöfnun eftir 2 síðustu vetramótin
Opinn flokkur:
- Hrafnkell Gunnarsson,20.stig
- Skúli Steinsson,8.stig
- Ingimar Baldvinsson,8.stig
- Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir,6.stig
- Sævar Örn Sigurvinsson,5.stig
- Magnús Ólason,5.stig
- Sigríður Pjétursdóttir,4.stig
- Matthías Matthíasson,4.stig
- Kim Anderssen,3.stig
- Steinn Skúlason,3.stig
- Jónas Már Hreggviðson,2.stig
- Elsa Magnúsdóttir,1.stig
Áhugamenn 1:
- Jóhanna Haraldsdóttir,14.stig
- Selma Friðriksdóttir,14.stig
- Bára Bryndís,11.stig
- Emilía Anderson,10.stig
- Davíð Sigmarsson,8.stig
- Elísabet S Gísladóttir,7.stig
- Elín Urður Hrafnberg,5.stig
- Hulda Karólina,3.stig
- Elín Magnúsdóttir,2.stig
Áhugamenn 2:
- Ólöf Ósk Magnúsdóttir,18.stig
- Þórdís Sigurðardóttir,16.stig
- Þuríður Hilmarsdóttir,14.stig
- Sigurður Richardsson,10.stig
- Ásta Jensdóttir,4.stig
- Lúðvík Kaaberg,3.stig
Ungmenni:
- Viktor E Magnússon,10.stig
- Helga Rún Björgvinsdóttir,10.stig
- Kristine Lökkiem,8.stig
- Guðbjörn Tryggvason,8.stig
- Fanný Segerberg,6.stig
- Atli Fannar Guðjónsson,5.stig
Unglingar:
- Hjördís Björg,20.stig
- Kristín Erla Benediktsdóttir,16.stig
- Þórólfur Sigurðsson,10.stig
- Sigríður Ólafsdóttir,9.stig
- Ingi Björn Leifsson,8.stig
- Elsa Margrét Jónasdóttir,6.stig
- Þorgils Kári,3.stig
- Eiríkur Eggertsson,2.stig
Barnaflokkur:
- Sólveig Ágústa Ágústsdóttir,18.stig
- Vilborg Hrund Jónsdóttir,11.stig
- Dagbjört Skúladóttir,10.stig
- Kári Kristinsson,10.stig
- Daníel Sindri Sverrisson,10.stig
- Þórunn Ösp Jónasdóttir,6.stig
- Edda Hrafnkelsdóttir,4.stig
- Stefanía Hrönn Stefánsdóttir,4.stig
- Kolbrún Ágústsdóttir,3.stig
- Unnsteinn Reynisson,1.stig
Mótanefnd.