Opna Sleipnismótið í hestaíþróttum
verður haldið á Brávöllum Selfossi helgina 10-11. maí. Keppt verður í öllum hefðbundnum hestaíþróttagreinum ef næg þáttaka fæst.
Við skráningu þarf að gefa upp nafn og kennitölu knapa, nafn og fæðingarnúmer hests og keppnisgrein.
Hægt er að senda skráningu á netfangið steindor@emax.is og í síma 4822802, 8663508 og 8484611 Skráning fer fram fimmtudaginn 8 mai. frá kl 20:00-24:00.
Skráningargjald er 2.500 kr fyrir fyrstu skráningu en 1.500 kr á næstu skráningar hjá sama knapa. Til þess að skráningin sé tekin gild þarf að vera búið að leggja inn á reikning fyrir kl 16.00 föstudaginn 9. maí. Reikningur: 152-26-100774. kt.590583-0309. Dagskrá og ráslistar verða siðan birtir á föstudag.
Kærar kveðjur, Mótanefndin.