Opnu Wr Íþróttamóti Sleipnis er nú lokið. Keppni á Selfossi í dag fór fram í heilmiklum vindi en í úrslitum mátti þó samt sjá góðar sýningar og glæsilega hesta. Mótanefndin vill þakka öllum þeim starfsmönnum og þeim stuðningsaðilum sem að mótinu komu.

Stuðningsaðilar á mótinu voru eftirtaldir .

Pon-Pétur O Nikulásson

Almar Bakarí

Íslandsbanki

Ergo Fjármögnun

Lögmenn Suðurlands

Ásbjörn Ólafsson

KFC Kentucky
 

Úrslit dagsins voru þessi.

Fjórgangur

A-úrslit börn

1

   Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð

6,03

2

   Vilborg Hrund Jónsdóttir / Jódís frá Höfðabrekku

5,93

3

   Annika Rut Arnardóttir / Gáta frá Herríðarhóli

5,47

4

   Sigurlin F Arnarsdóttir / Halla frá Herríðarhóli

4,63

5

   Katrín Eva Grétarsdóttir / Flinkur frá Vogsósum 2

4,60

A-úrslit unglingar

1

   Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti

6,90

2

   Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti

5,53

3

   Helga Þóra Steinsdóttir / Straumur frá Lambhaga

5,37

4

   Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum

2,70

5

   Þorgils Kári Sigurðsson / Hróður frá Kolsholti 2

0,80

A-úrslit Ungmenni

1

   Elsa Hreggviðsdóttir Mandal / Sverta frá Hrafnkellsstaðir

6,43

2

   Fanny Segerberg / Hervar frá Hallanda 2

5,90

3

   Guðbjörn Tryggvason / Blær frá Hlemmiskeiði 2

5,83

4

   Hrefna Rún Óðinsdóttir / Burkni frá Króki

5,50

 

 

A-úrslit 2.flokkur

1

   Charlotta Sofia / Nn frá Halakoti

6,10

2

   Elín Hrönn Sigurðardóttir / Óliver frá Holtsmúla 1

6,10

3

   Ólafur Jósepsson / Hvinur frá Syðri-Gegnishólum

5,47

4

   Evilina Davidson / Sveipur frá Miðhrauni

5,47

5

   Ómar H Wiium / Kornelíus frá Kirkjubæ

0,00

A-úrslit 1.flokkur

1

   Sigurður Sigurðarson / Loki frá Selfossi

7,63

2

   Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum

7,23

3

   Hinrik Bragason / Njáll frá Friðheimum

7,17

4

   Sara Ástþórsdóttir / Sóllilja frá Álfhólum

6,67

5

   Ólafur Þórisson / Háfeti frá Miðkoti

6,57

6

   Ólafur Andri Guðmundsson / Lipurtá frá Feti

6,50

A-úrslit Fimmgangur 1.flokkur

1

   Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti

7,14

2-3

   Pim Van Der Slot / Draumur frá Kóngsbakka

7,00

2-3

   Guðmann Unnsteinsson / Prins frá Langholtskoti

7,00

4

   Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum

6,86

5

   Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu

6,83

6

   Viðar Ingólfsson / Hylling frá Flekkudal

1,95

 Tölt

A-úrslit Barnaflokkur

1

   Annika Rut Arnardóttir / Gáta frá Herríðarhóli

5,78

2

   Vilborg Hrund Jónsdóttir / Jódís frá Höfðabrekku

5,72

3

   Katrín Eva Grétarsdóttir / Flinkur frá Vogsósum 2

5,11

4

   Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð

4,83

A-úrslit unglingar

1

   Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti

7,11

2

   Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II

6,33

3

   Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum

5,67

4

   Þórólfur Sigurðsson / Rós frá Stokkseyrarseli

5,06

A-úrslit Ungmenni

1

   Sarah Höegh / Stund frá Auðsholtshjáleigu

6,56

2

   Erla Katrín Jónsdóttir / Sólon frá Stóra-Hofi

6,50

3

   Ragnar Tómasson / Hugleikur frá Fossi

6,28

4

   Fanny Segerberg / Hervar frá Hallanda 2

5,72

5

   Hrefna Rún Óðinsdóttir / Burkni frá Króki

5,22

A-úrslit T3(tölt 2.flokkur)

1

   Hlynur Snær / Þóra-Dís frá Auðsholtshjáleigu

6,39

2

   Jón Sigursteinn Gunnarsson / Nn frá Selfossi

6,28

3

   Sjöfn Sæmundsdóttir / Þróttur frá Lindarholti

6,06

4

   Maríanna Rúnarsdóttir / Kolgríma frá Ingólfshvoli

5,89

5

   Verena Christina Schwarz / Hjaltalín frá Reykjavík

5,50

A-úrslit T1

1

   Ólafur Andri Guðmundsson / Nýey frá Feti

7,72

2

   Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum

7,33

3

   Steindór Guðmundsson / Elrir frá Leysingjastöðum

7,17

T-4 A-úrslit

1

   Sigurður Sigurðarson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1

7,79

2

   eyvindur  hreggviðsson / Hörn frá Auðsholtshjáleigu

6,83

3

   Sigríður Pjetursdóttir / Eldur frá Þórunúpi

6,71

4

   Sara Ástþórsdóttir / Gaukur frá Strandarbakka

5,63

 

Með kveðju Íþróttamótsnefnd Sleipnis