Fyrri umferð í forkeppni í B-flokki á Opnu Gæðingamóti og úrtöku hjá Sleipni,Ljúf og Háfeta er nú lokið. Veðrið hefur leikið við keppendur og áhorfendur, Magnaðar sýningar hafa litið dagsins ljós og ljóst að keppnin verður hörð á morgun um hvaða hestar komist inn á mót fyrir sitt hestamannafélag og hvar þeir enda í forkeppni. Eftirfarandi eru niðurstöður forkeppninnar.
1 |
Óskar frá Blesastöðum 1A / Artemisia Bertus |
8,75 |
2 |
Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson |
8,74 |
3 |
Álfur frá Selfossi / Christina Lund |
8,72 |
4 |
Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon |
8,71 |
5 |
Töfri frá Kjartansstöðum / Viðar Ingólfsson |
8,54 |
6 |
Borði frá Fellskoti / Hugrún Jóhannesdóttir |
8,45 |
7 |
Firra frá Þingnesi / Sigurður Sigurðarson |
8,38 |
8 |
Keimur frá Kjartansstöðum / Sigurður Vignir Matthíasson |
8,33 |
9 |
Sleipnir frá Selfossi / Ármann Sverrisson |
8,30 |
10 |
Kolbrún frá Efri-Gegnishólum / Rósa Birna Þorvaldsdóttir |
8,27 |
11 |
Háfeti frá Litlu-Sandvík / Karen Sigfúsdóttir |
8,26 |
12 |
Tenór frá Stóra-Ási / Ingeborg Björk Steinsdóttir |
8,26 |
13 |
Skrámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten |
8,22 |
14-15 |
Kopar frá Reykjakoti / Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir |
8,21 |
14-15 |
Fengur frá Garði / Guðmundur Þorkelsson |
8,21 |
16 |
Örvar frá Sauðanesi / Ómar Ingi Ómarsson |
8,21 |
17 |
Spöng frá Syðra-Velli / Ármann Sverrisson |
8,13 |
18 |
Kolfinna frá Sunnuhvoli / Arnar Bjarki Sigurðarson |
8,13 |
19 |
Friður frá Halakoti / Svanhvít Kristjánsdóttir |
8,11 |
20 |
Nn frá Halakoti / Charlotta Sofia |
7,95 |
21 |
Ýmir frá Lágafelli / Skúli Ævarr Steinsson |
7,92 |
22 |
Lilja-Rós frá Selfossi / Beatrix Fiona Erler |
7,92 |
23 |
Lúkas frá Klettholti / Elín Urður Hrafnberg |
7,89 |
24 |
Sólon frá Glóru / Hrafnkell Guðnason |
7,88 |
25 |
Týr frá Skeiðháholti 3 / Gunnar Jónsson |
7,83 |
26 |
Þór frá Austurkoti / Jona Olavsdottir |
7,68 |
27 |
Ófeigur frá Grímsstöðum / Sigurður E. Guðmundsson |
7,40 |
28 |
Rosti frá Dalbæ / Þóranna Másdóttir |
6,39 |
29-30 |
Þorgrímur frá Litlalandi / Sveinn Steinarsson |
0,00 |
29-30 |
Demantur frá Hólaborg / Emilia Andersson |
0,00 |