Keppni í hestaíþróttum á Unglingalandsmóti á Selfossi hófst kl. 9.00 í morgun með keppni í fjórgangi.   Sólin brosir við gestum landsmótsins.  Endilega kíkið við og njótið veðurblíðunar við að horfa á fallega hesta og frábær ungmenni.