Fjórgangur barna er hafinn á Unglingalandsmóti hér á Brávöllum.  Veðrið leikur við okkur og allir skemmta sér vel.