Athugið, af óviðráðanlegum ástæðum verður breyting á fyrirhuguðu morgunkaffi og kynningu ferðanefndar sem áætluð var 19.jan.nk og færist dagsetning til 26.janúar.   Sjá að neðan:

Húsnefnd býður upp á morgunkaffi í Hliðskjálf  laugardaginn 26.janúar nk. frá kl. 10.00-12.00.
Kaffi og smákökur í boði húsnefndar. Ferðanefnd , Grétar Halldórsson, kynnir sumarferð Sleipnis 2013. Spjall um lífsins gang.
Húsnefnd.