Verður haldið á ísnum á Löngudæl Stokkseyri 14.feb. kl. 14:00 ef aðstæður
leyfa (fylgist með á sleipnir.is). Keppt verður í barna-, unglinga-, ungmenna-, áhugamanna- og opnum flokki.
Skráning fer fram á staðnum og er öllum opin.
Skráning fyrir Sleipnis félaga er 1.500kr í opinn-, áhugamanna og ungmennaflokk.
500 kr fyrir unglinga og börn og 3.000kr fyrir aðra.
Mótanefnd