Umsókn um viðrunarhólf

Viðrunarhólfin eru ætluð til útiveru hrossa yfir daginn, ekki er leyfilegt að hafa hross í hólfunum yfir nótt.

Verð fyrir hvert hólf er 10.000kr. frá miðjum júní og fram í september 2021, hólfin leigjast eitt tímabil í senn.

Eingöngu skuldlausir félagsmenn fá hólf.

Hvert hesthús/eining getur sótt um eitt hólf.

ATH! Óheimilt er að setja upp beitarhólf á svæði Sleipnis nema í samráði við Viðrunarhólfanefnd.

Viðrunarhólfanefnd er með netfangið vidrunarholf@sleipnir.is og er hægt að senda fyrirspurnir þangað.

Skráið nafn umsækjanda hér

Ógild kennitala

Invalid Input

Invalid email address.

Slá þarf inn nafn og götunúmer hesthúss

17 Oct, 2021

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagmál

Skipulagsmal

 Reiðhöll dagatal


Október
17Okt Sun 8:00 - 17:00 Frátekin v. Reiðmaðurinn 
18Okt Mán 10:20 - 12:40 Frátekin-FSU_reiðkennsla 
18Okt Mán 15:00 - 20:00 Frátekin v.Æskulýðsstarf 

Hliðskjálf dagatal


Október
18Okt Mán 19:00 - 21:30 Frátekið v. Húsnefnd 
19Okt Þri 19:30 - 22:30 Frátekin v. Stjórn 
21Okt Fim 17:00 - 18:00 Frátekin v. Sleipni 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 343 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1970
Articles View Hits
6173064