Hestafjör fór nú fram í 5. sinn, þar af í 4. sinn hér á Brávöllum Selfossi. Hátíðin heppnaðist í alla staði vel og vill Æskulýðsnefnd Sleipnis þakka öllum sem að verkefninu komu fyrir framlag sitt. Aðstandendum, þátttakendum / sýningahópum barna, unglinga og ungmenna , tæknimönnum og öðrum sem hönd lögðu á plóginn.
Æskulýðsnefnd Sleipnis.

Hesta2015