Óvissuferð Æskulýðsnefndar verður farin laugardaginn 30.maí nk. Lagt verður af stað frá Hliðskjálf kl. 09:00. Skráningu skal senda, sem fyrst, á netfangið anna@log.is þar sem tilgreind eru nöfn þátttakenda og gsm númer, foreldrar velkomnir. Það sem þarf með er: Góða skapið, vera klædd samkvæmt veðurspá, hafa meðferðis sundfatnað, stígvél, fötur og skóflur fyrir þau yngstu. Verð á mann er kl. 1.000

Æskulýðsnefnd