Knapamerki 1 og 2. Fræðslunefnd Sleipnis langar að kanna áhuga félagsmanna á Knapamerkjanámskeiði. Merki 1 og 2 yrðu kennd samhliða ásamt bóklegum tímum. Til greina kemur að hefja kennslu fyrir áramót ef áhugi er fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga á slíku námskeiði sendi nafn og símanúmer á netfangið betasv@simnet.is

Töltþjálfun Sleipniskvenna Fræðslunefndinni langaði að kanna áhuga á því að stofna hóp kvenna í Sleipni á aldrinum 18 – 99 ára sem kæmi saman ásamt hestum sínum í vetur undir stjórn reiðkennara.


Hópurinn myndi hittast í reiðhöllinni og eyða tíma saman við að læra ýmsar reiðleiðir innan hallarinnar við skemmtilega tónlist en umfram allt að hafa gaman og kynnast hvor annarri. Þær konur sem hefðu áhuga á að vera með sendi tölvupóst á netfangið betasv@simnet.is

Fræðslunefnd Sleipnis