Sigrún Sigurðardóttir reiðkennari mun halda námskeið í reiðhöllinni á Selfossi seinnihlutann í maí.

1. Námskeið fyrir óörugga reiðmenn eða byrjendur
2. Minna vanir reiðmenn
3. Meira vanir reiðmenn.

Námskeiðin eru ætluð fyrir allt að 4 í hóp og verða 6 skipti. Dagarnir eru 19. 20. 23. 25. 30. maí og 1. júní. Námskeiðin hefjast alla jafnan kl 17 og er hver hópur 1 klst. Tímagjald er 6500,- kr sem deilist niður á þá sem eru í hópnum ásamt ferðakostnaði sem allir taka þátt í að greiða.

Skráning er hjá Jónasi í síma 899-9654, Sævari í síma 861-0404 eða Sveini í síma 894-7146

Fræðslunefndin