Ágætu félagar!
Fyrirhuguð eru reiðnámskeið með Sigrúnu Sigurðardóttur á vegum fræðslunefndar. Munu þau hefjast föstudaginn 20.apríl kl. 16:00.
Boðið verður upp á tvö flokka, minna vanir og meira vanir.
Áætlað er að þetta verði 7. tíma námskeið.

Upplýsingar og skráning í síma: 899-9654, Jónas, eftir kl. 16:00

Fræðslunefnd