Fyrsta vetrarmót Sleipnis fór fram á Brávöllum laugardaginn 14. febrúar í góðu veðri. Ekki var hægt að keppa á ís að þessu sinni en reynt verður að halda ísmót þegar aðstæður breytast.

Þátttaka var góð á mótinu og þessir lentu í stigasæti: 

 

Barnaflokkur

  1. Páll Jökull Þorsteinsson á Hátign frá Ragnheiðarstöðum
  2. Sólveig Ágústsdóttir á Dáð frá Meiri-Tungu 3
  3. Kolbrún Björk Ágústsdóttir á Perlu frá Meiri-Tungu 3

Unglingaflokkur


  1. Ragna Helgadóttir á Bleik frá Kjarri
  2. Arnar Bjarki Sigurðsson á Menningu frá Sauðárkróki
  3. Sigríður Óladóttir á Sendingu frá Litlu sandvík
  4. Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir á Móaling frá Kolsholti
  5. Ragnheiður Hallgrímsdóttir á Dívu frá Spónsgerði
  6. Díana Kristín Sigmarsdóttir á Fífil frá Hávarðakoti
  7. Alexandra Arnarsdóttir á Ými frá Bakka
  8. Viktor Elís Magnússon á Gleði frá Hlíð
  9. Marín Laufey Davíðsdóttir á Sprengju frá Breiðabliki

Ungmennaflokkur



  1. Bjarni Sveinsson á Gullrauð frá Litlu-Sandvík
  2. Bára Bryndís Kristjánsdóttir á Eskil frá Lindabæ
  3. Guðbjörn Tryggvason á Seif frá Syðra-Velli
  4. Davíð Bragason á Lukkudís frá Vatnsholti
  5. Skúli Steinsson á Léttfeta frá Eyrarbakka
  6. Guðjón Sigurliði Sigurðsson á Sýni frá Hallgeirseyjarhjáleigu

Áhugamannaflokkur


  1. Jóhanna Haraldsdóttir á Sval frá Hábæ
  2. Kristinn Elís Loftsson á Pekasus frá Geirmundarstöðum
  3. Eggert Helgason á Röskvu frá Lynghól
  4. Þorsteinn Ómarsson á Sölva frá Lynghaga
  5. Jessika Dalgren á Líndal frá Eyrarbakka
  6. Már Ólafsson á Hildi frá Dalbæ
  7. Ólafur Jósepsson á Hvin frá Syðri-Gegnishólum
  8. Hjalti Viktorsson á Styrk frá Miðsitju
  9. Kim Anderssen á Vála frá Skíðbakka
  10. Ólafur Ólafsson á Fönix frá Ragnheiðarstöðum

Opinn flokkur

  1. Hrafnkell Guðnason á Glóð frá Syðra-Velli
  2. Rúnar Guðlaugsson á Krafti frá Strönd
  3. Haukur Baldvinsson á Eitli frá Leysingjastöðum
  4. Hannes Ottesen á Þór frá Dísarstöðum
  5. Halldór Vilhjálmsson á Fasa frá Melstað
  6. Brynjar Jón Stefánsson á Tjáningu frá Miklaholti
  7. Steinn Skúlason á Rauð frá Eyrarbakka
  8. Hallgrímur Birkisson á Rut frá Hjallanesi
  9. Helgi Þór Guðjónsson á Hegra frá Glæsibæ
  10. Steindór Guðmundsson á Spretti frá Hveragerði