Þriðja vetrarmót Sleipnis, 4. apríl 2009.Úrslit 

Barnaflokkur

  1. Páll Jökull Þorsteinsson á Blesa frá Brimi
  2. Sveinn Orri Einarsson á Einstök frá Egilsstaðakoti
  3. Vilborg Hrund Jónsdóttir á Kórínu frá Böðmóðsstöðum
  4. Þorgils Kári Sigurðsson á Gullvör frá Kolsholti

____________________________________________________

 

Unglingaflokkur

  1. Ragna Helgadóttir á Bleik frá Kjarri
  2. Sigríður Óladóttir á Sendingu frá Litlu-Sandvík
  3. Díana Kristín Sigmarsdóttir á Ögra frá Hárlaugsstöðum
  4. Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir á Móaling frá Kolsholti
  5. Marín Davíðsdóttir á Gímu frá Laugardælum
  6. Guðmunda Ellen á Vin frá Sólheimum

___________________________________________________


 
Ungmennaflokkur

  1. Bergrún Ingólfsdóttir á Hetti frá Efri-Gegnishólum
  2. Bjarni Sveinsson á Frigg frá Selfossi
  3. Skúli Steinsson á Púka frá Eyrarbakka
  4. Gísli Guðjónsson á Yl frá Skíðbakka
  5. Bára Bryndís Kristjánsdóttir á Eskil frá Lindabæ
  6. Ástgeir Rúnar Sigmarsson á Fífil frá Hávarðarkoti

____________________________________________________


 
Unghrossaflokkur

  1. Sigursteinn Sumarliðason á Ölfu frá Blesastöðum
  2. Brynjar Jón Stefánsson á Svölu frá Stuðlum
  3. Fanney Valsdóttir á Væntingu frá Akurgerði
  4. Jessica Dalgren á Luxus frá Eyrarbakka
  5. Kristinn Loftsson á Stolt frá Strönd
  6. Halldór Vilhjálmsson á Vár frá Selfossi
  7. Birgir Leó Ólafsson á Rakettu frá Kjarnholtum
  8. Bára Bryndís á Greiða frá Nýjabæ
  9. Guðjón Sigurliði Sigurðsson á Lukku frá Bergsstöðum

____________________________________________________

 

Áhugamannaflokkur

  1. Kristinn Loftsson á Pegasus frá Geirmundarstöðum
  2. Hilmar Pálsson á Seif frá Syðra-Velli
  3. Friðrik Þórarinsson á Bakkusi frá Vogsósum
  4. Einar Hermundsson á Veigari frá Egilsstaðakoti
  5. Stefán Hauksson á Fjölni frá Reykjavík
  6. Árni Sigfús Birgisson á Sesari frá Ketilsstöðum
  7. Gunnar Jónsson á Vífli frá Skeiðháholti 3
  8. Jóhanna Haraldsdóttir á Sval frá Hábæ
  9. Atli Geir Jónsson á Þráni frá Krossi
  10. Páll Jökull Þorsteinsson á Hátign frá Ragnheiðarstöðum

____________________________________________________ 



Opinn flokkur

  1. Brynjar Jón Stefánsson á Hrotu frá Stuðlum
  2. Sigursteinn Sumarliðason á Dömu frá Dísarstöðum
  3. Helgi Þór Guðjónsson á Hróð frá Kolsholti
  4. Dim Vanderslot á Draum frá Kóngsbakka
  5. Sigurður Óli á Sónötu frá Stekkum
  6. Hrafnkell Guðnason á Glóð frá Syðra-Velli
  7. Rúnar Guðlaugsson á Krafti frá Strönd
  8. Hannes Ottesen á Þór frá Dísarstöðum
  9. Sigurður Rúnar Guðjónsson á Skjálfta frá Kolsholti
  10. Fanney Valsdóttir á Framtíð frá Akurgerði

  Stigahæstu  knapar:

 
Barnaflokkur. Páll Jökull Þorsteinsson
Unglingaflokkur.Sigríður Óladóttir
Ungmennaflokkur.Bjarni Sveinsson
Áhugamannaflokkur.Kristinn Loftsson
Opin flokkur.Hrafnkell Guðnasson