Búið að girða með reiðveginum milli Eyrarbakka og Stokkseyrar svo nefnda Stokkseyrarleið með flóðunum hjá Neðra Seli. Nú er þessi fallega leið opin fyrir ríðandi og gangandi fólki og bannað ökutækjum. Kæru félagar fáið ykkur útreið eða göngu og njótið kyrrðarinnar.
Einar Hermundsson.
Niðurstöður þriðju skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins í ár en þeir fóru fram á miðvikudaginn. Tveir leikar eru eftir í sumar og verða dagsetningar þeirra auglýstar nánar þegar þær liggja fyrir.
Skeið 250m P1
Opinn flokkur - 1. flokkur
Read more: Niðurtöður þriðju skeiðleika Baldvins og Þorvaldar / Skeiðfélagsins
We have 472 guests and no members online