Ágætu félagsmenn

Mótanefnd ætlar að skoða aðstæður á Stokkseyri seinni partinn í dag föstudag. Ákvörðun um mótsstað verður tekin í kvöld og sett inn á Sleipnir.is

Mótanefnd