Ráslistar mótsins koma í kvöld fös 30 mai
Gæðingamót Sleipnis
Brávöllum 31.maí-1. júní 2008.
Drög að Dagskrá:
Laugardagur 31.maí
08:00 Forkeppni barnaflokkur.
Forkeppni unglingaflokkur
Forkeppni Ungmenni
10:00 Kaffihlé.
10:30 Forkeppni í B flokki gæðinga.
12:00 Matarhlé.
13:00 B flokkur framhald.
Forkeppni A flokkur gæðinga.
15:30 Kaffihlé
16:00 A flokkur framhald.
17:00 Forkeppni tölt opinn fl tveir inná í einu.
18:30 B Úrslit Tölt
Matarhlé
20:00 A Úrslit tölt opinn flokkur.
21:00 100m flugaskeið.
Sunnudagur 1 Júní.
10:00 150m skeið báðir sprettir.
250m skeið báðir Sprettir.
12:00 Matarhlé.
13:00 A úrslit. Ungmenni (sæti 1-5)
13.45 A úrslit. Unglingar (sæti 1-5)
14:30 A úrslit. B flokkur (sæti 1-8)
15:15 Kaffihlé.
16:00 A úrslit. Barnaflokkur.(sæti 1-5)
16:45 A úrslit A fl Gæðinga (sæti 1-8)
17:30 Mótslit
Ráslistar mótsins koma í kvöld fös 30 mai
Mótanefnd áskilur sér rétt til að breyta dagskrá ef þurfa þykir.
Styrktaraðilar mótsins eru:
Sláturfélag Suðurlands,Dugur.is Eðalhús Selfossi, Nesey Verk takar á Skeiðum.