Skeiðleikar
Núna er komið að öðrum skeiðleikum í mótaröðinni sem verður í sumar, brakandi þerrir er í flóanum núna og spáir blíðu á morgun miðvikudaginn 5.júní þegar leikarnir fara fram. Völlurinn er eins og best verður á kosið og því ekkert til fyrirstöðu að menn nái góðum tímum og spenna verði um efstu sætin. Jötunn Vélar munu styrkja okkur um verðlaunagripi í öllum greinum.
Hnakkurinn sem okkar helsti styrktaraðili – Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur ehf. – mun veita þeim sem fyrstur slær Íslandsmet á skeiðleikum þetta sumarið er ekki genginn út og því er enn tækifæri fyrir knapa til að neyta allra löglegra ráða er þeir telja að komið geti að haldi á komandi leikum – enda mikið í húfi
Dagskráin hljóðar svo:
kl: 20:00 250 m skeið
150 m skeið
100 m (fljúgandi) skeið
Skeið 100m (flugskeið) |
|||
|
|||
Nr |
Knapi |
Hestur |
Litur |
1 |
Kim Allan Andersen |
Pjakkur frá Syðri-Brekkum |
Brúnn/milli- skjótt |
2 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi |
Brúnn/milli- stjörnótt |
3 |
Hinrik Bragason |
Veigar frá Varmalæk |
Rauður/dökk/dr. einlitt |
4 |
Guðrún Elín Jóhannsdóttir |
Askur frá Efsta-Dal I |
Rauður/milli- einlitt |
5 |
Ólafur Andri Guðmundsson |
Hrefna frá Dalbæ |
Brúnn/milli- einlitt |
6 |
Konráð Valur Sveinsson |
Þórdís frá Lækjarbotnum |
Rauður/milli- einlitt |
7 |
Lárus Jóhann Guðmundsson |
Tinna frá Árbæ |
Brúnn/milli- einlitt |
8 |
Ingi Björn Leifsson |
Ketill frá Selfossi |
Rauður/milli- skjótt |
9 |
Hjörvar Ágústsson |
Hrammur frá Kirkjubæ |
Jarpur/milli- einlitt |
10 |
Sigurður Sæmundsson |
Spori frá Holtsmúla 1 |
Bleikur/álóttur einlitt |
11 |
Eyjólfur Þorsteinsson |
Spyrna frá Vindási |
Rauður/milli - stjörnótt |
12 |
Ragnar Tómasson |
Isabel frá Forsæti |
Jarpur/dökk- skjótt |
13 |
Þórunn Ösp Jónasdóttir |
Hvammur frá Norður-Hvammi |
Rauður/milli- tvístjörnótt |
14 |
Sigurður Sigurðarson |
Drift frá Hafsteinsstöðum |
Grár/óþekktur einlitt vin... |
15 |
Teitur Árnason |
Jökull frá Efri-Rauðalæk |
Bleikur/álóttur einlitt |
16 |
Jóhann Valdimarsson |
Óðinn frá Efsta-Dal I |
Rauður/milli- einlitt |
17 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Andri frá Lynghaga |
Brúnn/milli- einlitt |
18 |
Elísabet Gísladóttir |
Hlýja frá Litlu-Sandvík |
Rauður/milli- blesa auk l... |
19 |
Hinrik Bragason |
Arfur frá Ásmundarstöðum |
Brúnn/milli- einlitt |
20 |
Edda Rún Guðmundsdóttir |
Snarpur frá Nýjabæ |
Brúnn/dökk/sv. einlitt |
21 |
Davíð Jónsson |
Branda frá Holtsmúla 1 |
Rauður/milli- stjörnótt |
22 |
Elísabet Gísladóttir |
Flís frá Norður-Hvammi |
Brúnn/milli- einlitt |
23 |
Ólafur Andri Guðmundsson |
Heiða frá Dalbæ |
Bleikur/álóttur einlitt |
24 |
Vilmundur Jónsson |
Abel frá Brúarreykjum |
Brúnn/milli- einlitt |
25 |
Daníel Gunnarsson |
Fegurð frá Breiðholti í Flóa |
Brúnn/milli- einlitt |
26 |
Kjartan Gunnar Jónsson |
Þoka frá Miðengi |
Brúnn/milli- skjótt |
27 |
Bjarni Bjarnason |
Klassík frá Steinnesi |
Leirljós/Hvítur/milli- bl... |
Skeið 150m |
|||
|
|||
Nr |
Knapi |
Hestur |
Litur |
1 |
Eyjólfur Þorsteinsson |
Vera frá Þóroddstöðum |
Rauður/ljós- einlitt |
2 |
Árni Björn Pálsson |
Hrefna frá Dalbæ |
Brúnn/milli- einlitt |
3 |
Jón Bjarni Smárason |
Virðing frá Miðdal |
Jarpur/milli- einlitt |
4 |
Þórarinn Ragnarsson |
Funi frá Hofi |
Rauður/milli-einlitt |
5 |
Vilmundur Jónsson |
Abel frá Brúarreykjum |
Brúnn/milli- einlitt |
6 |
Teitur Árnason |
Tumi frá Borgarhóli |
Móálóttur,mósóttur/milli-... |
7 |
Axel Geirsson |
Tign frá Fornusöndum |
Rauður/milli- stjörnótt |
8 |
Eyvindur Hrannar Gunnarsson |
Lilja frá Dalbæ |
Brúnn/milli- einlitt |
9 |
Hinrik Bragason |
Veigar frá Varmalæk |
Rauður/dökk/dr. einlitt |
10 |
Erling Ó. Sigurðsson |
Hnikar frá Ytra-Dalsgerði |
Rauður/milli- stjörnótt |
11 |
Guðrún Elín Jóhannsdóttir |
Askur frá Efsta-Dal I |
Rauður/milli- einlitt |
12 |
Jóhann Valdimarsson |
Óðinn frá Efsta-Dal I |
Rauður/milli- einlitt |
13 |
Guðjón Sigurðsson |
Þróttur frá Kolsholti 2 |
Bleikur/fífil- stjörnótt |
14 |
Sigurður Sigurðarson |
Gletta frá Þjóðólfshaga 1 |
Grár/jarpur einlitt |
15 |
Daníel Gunnarsson |
Ásadís frá Áskoti |
Rauður/bleik- skjótt |
16 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Óðinn frá Búðardal |
Brúnn/milli- stjörnótt |
17 |
Veronika Eberl |
Tenór frá Norður-Hvammi |
Rauður/milli- tvístjörnótt |
Skeið 250m |
|||
|
|||
Nr |
Knapi |
Hestur |
Litur |
1 |
Árni Björn Pálsson |
Korka frá Steinnesi |
Leirljós/Hvítur/milli- ei... |
2 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Andri frá Lynghaga |
Brúnn/milli- einlitt |
3 |
Eyjólfur Þorsteinsson |
Ögri frá Baldurshaga |
jarpur/milli-einlitt |
4 |
Teitur Árnason |
Jökull frá Efri-Rauðalæk |
Bleikur/álóttur einlitt |
5 |
Ragnar Tómasson |
Gletta frá Bringu |
Rauður/milli- einlitt |
6 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi |
Brúnn/milli- stjörnótt |
7 |
Hinrik Bragason |
Arfur frá Ásmundarstöðum |
Brúnn/milli- einlitt |
8 |
Daníel Gunnarsson |
Skæruliði frá Djúpadal |
Móálóttur,mósóttur/milli-... |