Nú er komið að skeiðleikum ,og eru það þriðju leikarnir af fimm sem haldnir eru þetta sunarið, en þeir fara fram á Brávöllum Selfossi annað kvöld miðvikudaginn 26.júní. Þetta kvöldið eru það hrossaræktarbú í Rangárvallasýslu sem styrkja okkur um verðlaunagripi og eru þau bú ekki af verri endanum en það eru Hrossaræktarbúið Kvistir og Hrossarræktarbúið Árbær. Hnakkurinn sem Baldvin og Þorvaldur veitir þeim sem fyrstur slær Íslandsmet er ekki enn genginn út en það hlýtur að fara að líða að því að tímar fari að falla sem veita harða atlögu að því, enda sáum við það á síðustu skeiðleikum að hestar eru rétt að komast í gírinn. 
Dagskrá
20:00 – 250m skeið
150m skeið
100m(fljúgandi skeið)

Ráslistar:

100 m Skeið:

Hópur

Knapi

Hestur

Aðildafélag

1

Edda Rún Guðmundsdóttir

Uppreisn frá Strandarhöfði

Fákur

2

Bjarni Bjarnason

Hera frá Þóroddsstöðum

Trausti

3

Ragnar Tómasson

Isabel frá Forsæti

Fákur

4

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Askur frá Efsta-Dal I

Sprettur

5

Konráð Valur Sveinsson

Þórdís frá Lækjarbotnum

Faxi

6

Guðmundur Jónsson

Vísa frá Seljabrekku

Fákur

7

Daníel Ingi Smárason

Hörður frá Reykjavík

Sörli

8

Bjarki Þór Gunnarsson

Blekking frá Litlu-Gröf

Skuggi

9

Lárus Jóhann Guðmundsson

Tinna frá Árbæ

Geysir

10

Jóhann Valdimarsson

Óðinn frá Efsta-Dal I

Sprettur

11

Edda Rún Guðmundsdóttir

Snarpur frá Nýjabæ

Fákur

12

Bjarni Bjarnason

Dís frá Þóroddsstöðum

Trausti

13

Ragnar Tómasson

Abba frá Strandarbakka

Fákur

14

Ólafur Andri Guðmundsson

Hrefna frá Dalbæ

Geysir

15

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Birta frá Suður-Nýjabæ

Sörli

16

Ingibergur Árnason

Flótti frá Meiri-Tungu 1

Sörli

17

Jónas Már Hreggviðsson

Flís frá Norður-Hvammi

Sleipnir

18

Sólon Morthens

Sandra frá Jaðri

Logi

19

Eyjólfur Þorsteinsson

Spyrna frá Vindási

Sörli

20

Bjarni Sveinsson

Freki frá Bakkakoti

Sleipnir

 150 m Skeið :

Hópur

Knapi

Hestur

Aðildafélag

1

Árni Björn Pálsson

Korka frá Steinnesi

Fákur

1

Bjarni Sveinsson

Freki frá Bakkakoti

Sleipnir

2

Jóhann Valdimarsson

Óðinn frá Efsta-Dal I

Sprettur

2

Bjarni Bjarnason

Dís frá Þóroddsstöðum

Trausti

2

Hlynur Pálsson

Bugða frá Sauðafelli

Fákur

3

Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Askur frá Efsta-Dal I

Sprettur

3

Eyjólfur Þorsteinsson

Vera frá Þóroddsstöðum

Sörli

3

Teitur Árnason

Tumi frá Borgarhóli

Fákur

4

Daníel Gunnarsson

Ásadís frá Áskoti

Sörli

4

Sigurbjörn Bárðarson

Óðinn frá Búðardal

Fákur

4

Ragnar Tómasson

Gletta frá Bringu

Fákur

5

Jón Bjarni Smárason

Virðing frá Miðdal

Sörli

5

Þráinn Ragnarsson

Gassi frá Efra-Seli

Sindri

5

Veronika Eberl

Tenór frá Norður-Hvammi

Ljúfur

6

Erling Ó. Sigurðsson

Hnikar frá Ytra-Dalsgerði

Sprettur

6

Reynir Örn Pálmason

Skemill frá Dalvík

Hörður

150 m Skeið:

1

Teitur Árnason

Jökull frá Efri-Rauðalæk

Fákur

1

Árni Björn Pálsson

Fróði frá Laugabóli

Fákur

2

Daníel Ingi Smárason

Stólpi frá Borgarnesi

Sörli

2

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Birta frá Suður-Nýjabæ

Sörli

2

Sigurbjörn Bárðarson

Andri frá Lynghaga

Fákur

3

Daníel Gunnarsson

Skæruliði frá Djúpadal

Sörli

3

Bjarni Bjarnason

Hera frá Þóroddsstöðum

Trausti