Stjórn Skeiðfélagsins hefur tekið þá ákvörðun um að fresta skeiðleikum, sem fara áttu fram í kvöld, fram á mánudagskvöldið 1.júlí. Dagskrá og ráslistar verða þeir sömu og birtir hafa verið fyrr í dag. Þeir keppendur sem ekki sjá sér fært að mæta á mánudagskvöld og vilja fá endurgreidda sína skráningu, geta send e-mail á meðfylgjandi netfang.
Með góðri kveðju
Stjórn Skeiðfélagsins