Skeiðleikar Skeiðfélagsins
Nú er loks komið að því að blásið verður til þriðju skeiðleika Skeiðfélagsins. Þeir munu fara fram að Brávöllum Selfossi mánudagskvöldið 1.júlí. Styrkaraðilar þessa móts eru Hrossaræktarbúin Árbær og Kvistir í Rangárvallasýslu. Hnakkurinn sem Baldvin og Þorvaldur veitir þeim sem fyrstur slær íslandsmet verður á sýnum stað.
Dagskrá.
20:00
250m. skeið
150m. Skeið
100m. (fljúgandi skeið)
Ráslistar:
250m.skeið
1 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
1 Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal
1 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
2 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
2 Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II
3 Árni Björn Pálsson Fróði frá Laugabóli
3 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga
150m.skeið
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
1 V Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi
1 V Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli
2 V Daníel Ingi Smárason Morgundagur frá Langholti II
2 V Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli
2 V Rósa Birna Þorvaldsdóttir Dúa frá Forsæti
3 V Tómas Örn Snorrason Zeta frá Litlu-Tungu 2
3 V Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum
3 V Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal
4 V Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum
4 V Bjarni Sveinsson Freki frá Bakkakoti
4 V Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum
5 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Hringur frá Skarði
5 V Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
5 V Daníel Ingi Larsen Farfús frá Langsstöðum
6 V Daníel Gunnarsson Ásadís frá Áskoti
6 V Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík
6 V Hlynur Pálsson Bugða frá Sauðafelli
7 V Kristinn Jóhannsson Óðinn frá Efsta-Dal I
7 V Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu
7 V Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal
8 V Veronika Eberl Tenór frá Norður-Hvammi
8 V Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I
9 V Hermann Árnason Heggur frá Hvannstóði
9 V Guðjón Sigurliði Sigurðsson Hetja frá Kaldbak
100m (fljúgandi skeið)
1 Hermann Árnason Heggur frá Hvannstóði
2 Sólon Morthens Sandra frá Jaðri
3 Bjarni Sveinsson Freki frá Bakkakoti
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
5 Ragnar Tómasson Abba frá Strandarbakka
6 Edda Rún Guðmundsdóttir Snarpur frá Nýjabæ
7 Bjarki Þór Gunnarsson Blekking frá Litlu-Gröf
8 Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði
9 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum
10 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ
11 Þórarinn Ragnarsson Spyrna frá Þingeyrum
12 Ólafur Andri Guðmundsson Hrefna frá Dalbæ
13 Konráð Valur Sveinsson Þórdís frá Lækjarbotnum
14 Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási
15 Jóhann Valdimarsson Eskja frá Efsta-Dal I
16 Óskar Örn Hróbjartsson Snafs frá Stóra-Hofi
17 Edda Rún Guðmundsdóttir Uppreisn frá Strandarhöfði
18 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
19 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti
20 Kristinn Jóhannsson Óðinn frá Efsta-Dal I
21 Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík
22 Jónas Már Hreggviðsson Flís frá Norður-Hvammi
23 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1
24 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I