Karlakvöldi Sleipnis frestað.
Af óviðráðanlegum ástæðum er hinu margrómaða og geysivinsæla Karlakvöldi Sleipnis frestað til föstudagsins 11.apríl. Verður þá haldið í Hliðskjálf eins og áður hefur verið auglýst.
Enn hægt að fá nokkra miða í forsölu hjá Toyota Selfossi.
Reiðhallarnefnd