Fræðumst um fóðrun
Laugardaginn 28. mars frá kl 11-13 verður Mia Hellsten dýralæknir í verslun okkar.
Mia hefur víðtæka reynslu sem dýralæknir og því upplagt að leita ráða hjá henni um fóðrun og umhirðu dýra.

Boðið upp á kaffi og með því

Baldvin