Hross í óskilum ! 24.08.2015
Það voru 3 laus hross í Suðurbyggðinni nú í kvöld. 3 merar, ein brún járnalaus, ein grá og ein leirljós á járnum. Þeim hefur verið smalað inn í gerði í hesthúsahverfinu og eigandi vinsamlegast beðin um að sækja þær hið fyrsta.