Laugardaginn 16.janúar n.k. kl 14:00 -17:00 verður haldin járningardagur að Kjarri í Ölfusi. Allir áhugamenn um járningar og hófhirðu eru boðnir velkomnir.
Kristján Elvar Gíslason Járningarmeistari mentaður frá dýrlæknaháskólanum í Hannover sýnir heitjárningar, notkun á Vettec viðgerðar og fylliefnum og gefur góð ráð um sjúkrajárningar.
Íslandsmeistarinn í járningum Leó Hauksson sýnir járningar og svarar spurningum.

Baldvin og Þorvaldur verður með tilboð á Mustad verkfærum og Vettec fylliefnum daganan 14.-23. Janúar.

Veitingar í boði.
BL