Síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins á þessi ári fara fram á morgun á Brávöllum Selfossi. Keppendur og áhorfendur skulu glöggva sig á því að við byrjum klukkan 19:00.
Í lok skeiðleika verður veittur farandbikar til stigahæsta knapa ársins til minningar um Einar Öder Magnússon.
Gefendur bikarsins eru Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir.
Á hverjum skeiðleikum var veittur eignabikar fyrir stigahæst knapa hverra skeiðleika fyrir sig.
Hér er birtur listinn yfir tíu efstu knapa fyrir seinustu skeiðleikanna sem verða annað kvöld.
Til stigasöfnunar gildir eitt hross í hverri grein. Fyrir fyrsta sætið hlýtur knapi 10 stig og svo er talið niður í 10 sæti sem fæst fyrir eitt stig.
Baráttan á toppnum er hörð og ljóst er að það eru spennandi skeiðleikar framundan annað kvöld þar sem það munar einungis einu stigi á Konráð Val Sveinssyni og Bjarna Bjarnasyni en þeir eru báðir skráðir til leiks annað kvöld. Ævar Örn Guðjónsson fylgir svo fast á hæla þeirra.
Ráslistar birtast seint í kvöld eða snemma í fyrramálið
1.sæti Konráð Valur Sveinsson ; 54 stig
2.sæti Bjarni Bjarnson ; 53 stig
3.sæti Ævar Örn Guðjónsson ; 46 stig
4.sæti Sigurður Óli Kristinsson ; 29 stig
5.sæti Teitur Árnason ; 27 stig
6.sæti Sigurður Sigurðarson ; 26 stig
7.sæti Reynir Örn Pálmason ; 24 stig
8.sæti Gústaf Ásgeir Hinriksson ; 23 stig
9.sæti Davíð Jónsson ; 20 stig
10.sæti Konráð Axel Gylfason 19 stig
Dagskrá : 19:00 250 m skeið, 150 m skeið og 100 metra fljúgandi skeið
Ráslistar
250 metra skeið
1 | Bjarni Bjarnason | Hera frá Þóroddsstöðum |
1 | Ævar Örn Guðjónsson | Vaka frá Sjávarborg |
1 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga |
2 | Ragnar Tómasson | Branda frá Holtsmúla 1 |
2 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II |
2 | Védís Huld Sigurðardóttir | Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi |
3 | Daníel Ingi Larsen | Flipi frá Haukholtum |
3 | Rakel Natalie Kristinsdóttir | Bylting frá Árbæjarhjáleigu II |
4 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
4 | Bjarni Bjarnason | Glúmur frá Þóroddsstöðum |
150 metra skeið
1 | Bjarni Bjarnason | Randver frá Þóroddsstöðum |
1 | Kjartan Ólafsson | Brík frá Laugabóli |
1 | Hans Þór Hilmarsson | Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði |
2 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum |
2 | Hinrik Bragason | Gletta frá Bringu |
2 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ |
3 | Ragnar Tómasson | Þöll frá Haga |
3 | Bjarni Bjarnason | Blikka frá Þóroddsstöðum |
3 | Guðrún Elín Jóhannsdóttir | Eskja frá Efsta-Dal I |
4 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Ásadís frá Áskoti |
4 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Brá frá Árbæjarhjáleigu II |
4 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Veigar frá Varmalæk |
5 | Sigurbjörn Bárðarson | Óðinn frá Búðardal |
5 | Hermann Árnason | Heggur frá Hvannstóði |
5 | Axel Geirsson | Tign frá Fornusöndum |
6 | Ingi Björn Leifsson | Grúsi frá Nýjabæ |
6 | Ólafur Andri Guðmundsson | Þrándur frá Skógskoti |
6 | Lárus Jóhann Guðmundsson | Tinna frá Árbæ |
7 | Árni Björn Pálsson | Fróði frá Laugabóli |
7 | Kristína Rannveig Jóhannsdótti | Askur frá Efsta-Dal I |
7 | Bjarni Bjarnason | Dalvar frá Horni I |
8 | Kjartan Ólafsson | Hnappur frá Laugabóli |
8 | Tómas Örn Snorrason | Rúna frá Flugumýri |
100 metra fljúgandi skeið
1 | Kjartan Ólafsson | Hnappur frá Laugabóli |
2 | Finnur Jóhannesson | Tinna Svört frá Glæsibæ |
3 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
4 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Bambi frá Hrafnsholti |
5 | Gísli Gíslason | Gola frá Stokkseyri |
6 | Hermann Árnason | Heggur frá Hvannstóði |
7 | Guðrún Elín Jóhannsdóttir | Eskja frá Efsta-Dal I |
8 | Ragnar Tómasson | Svana frá Hávarðarkoti |
9 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II |
10 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum |
11 | Bjarni Bjarnason | Glúmur frá Þóroddsstöðum |
12 | Leó Hauksson | Stjarna frá Ólafshaga |
13 | Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
14 | Lárus Jóhann Guðmundsson | Tinna frá Árbæ |
15 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ |
16 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Veigar frá Varmalæk |
17 | Kjartan Ólafsson | Brík frá Laugabóli |
18 | Ragnar Tómasson | Branda frá Holtsmúla 1 |
19 | Hans Þór Hilmarsson | Hera frá Þóroddsstöðum |
20 | Hinrik Bragason | Gletta frá Bringu |
21 | Brynja Rut Borgarsdóttir | Kamus frá Hákoti |
22 | Sonja Noack | Tvistur frá Skarði |
23 | Elin Holst | Strokkur frá Syðri-Gegnishólum |
24 | Daníel Gunnarsson | Skæruliði frá Djúpadal |
25 | Daníel Ingi Larsen | Flipi frá Haukholtum |
26 | Harpa Sigríður Bjarnadóttir | Hafdís frá Herríðarhóli |
27 | Védís Huld Sigurðardóttir | Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi |
28 | Bjarni Bjarnason | Dalvar frá Horni I |
29 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Ásadís frá Áskoti |
30 | Sara Bjarnadóttir | Dimmalimm frá Kílhrauni |
31 | Camilla Petra Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum |
32 | Bergur Jónsson | Minning frá Ketilsstöðum |
33 | Sigurfinnur Bjarkarsson | Spuni frá Stokkseyri |
34 | Rósa Birna Þorvaldsdóttir | Stúlka frá Hvammi |
35 | Dagmar Öder Einarsdóttir | Odda frá Halakoti |
36 | Kristína Rannveig Jóhannsdótti | Askur frá Efsta-Dal I |
37 | Ævar Örn Guðjónsson | Vaka frá Sjávarborg |
38 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga |