Árshátíð Hestamannafélagsins Sleipnis verður haldin í Hvítahúsinu 24.október, félagsmenn og aðrir hestamenn eru hvattir til að taka daginn frá fyrir einstakt kvöld.
Gísli Einarsson veislustjóri, fordrykkur, ball, skemmtiatriði, steikarhlaðborð, Stuðlabandið og svo ÞÚ.
Forsala miða hefst 6.október í Baldvin & Þorvaldi og hjá Hafdísi s: 893-2273 og Sólrúnu s.899-1861.
Miðaverð á Mat- Skemmtun-Ball kr. 5.900
Skemmtinefndin.

Sleipnir-arshatid 2015_v3  **   ball