Opið Páskamót Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 23.mars 2016 í Sleipnishöllinni.
Keppt verður í tölti T3 og 2 inná í einu. Verðlaun verða gefin í hverjum flokki fyrir flottasta parið og öll verðlaunasæti fá páskaegg.
Skráning fer fram á vefnum dagana 16-20.mars inná Sport Feng
Ef það er millifært fyrir skráningunni verður að senda kvittun inná frissi@valli.is
Skráningagjöld eru kr. 2.500 í unglingaflokk og Ungmennaflokk en kr. 3.500 í öllum öðrum flokkum.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• Unglingaflokkur
• Ungmennaflokkur
• Áhugamannaflokkur.
• Opinn flokkur.
Mótið hefst kl 17:30.
Svo verður veitingasalan opin.
Kveðja Vetrarmótsnefnd