Kæru hestamenn og keppendur . Nú er orðið frekar fátæklegt hjá okkur í númerum fyrir mótin. Við vetrarmótsnefnd viljum biðja ykkur um að kíkja í skúffur hvort þar leynist nokkuð númer og endilega skila þeim til okkar í dómaraskúr á laugardaginn 5.mars.

Hlökkum til að sjá ykkur á næstu vetrarleikum á laugardaginn 5.mars

Kær kveðja Vetrarmótsnefndin