Páskamóti Sleipnis sem haldið var í Reiðhöllinni á Selfossi er nú lokið þrátt fyrir tæknilega örðugleika gekk mótið ágætlega. Keppnin var hörð og spennandi. Dómarar völdu einnig glæsilegasta parið í hverjum flokki. Hér eru niðurstöður mótsins.

B-úrslit 1.flokkur
6. Ari Björn á Herdísi frá Feti 5.60
7.Emilia Staffansdotter á Vökull frá Árbæ. 5.50
8.Alexandra Arnarsdóttir á Hrafnar frá Hrísnesi 5.43
9.Magnús Ólason á Svölu frá Stuðlum 5.33
10. Arnar Bjarnason á Garðari frá Holtabrún 4.73

A-úrslit Ungmennaflokkur
1.Stefanía Hrönn á Einir frá Kastalabrekku 6.28
2.Þorgils Kári á Vakar frá Efra-Seli 6.27
3.Bryndís Arnarsdóttir á Hríma frá Hestabergi 5.22
4. Ingi Björn Leifsson á Þór frá Selfossi 5.11
Glæsilegasta parið í Ungmennaflokk: Þorgils Kári og Vakar frá Efra-Seli

A-úrslit 1.flokkur
1.Lára Jóhannsdóttir á Gormi frá Herriðarhóli 6.83
2.Ólafur Jósepsson á Byr frá Seljatungu 6.22
3.Jessica Dahlgren á Luxus frá Eyrarbakka 6.17
4.Ingimar Baldvinsson á Fána frá Kílhrauni 6.11
5.Ari Björn á Herdísi frá Feti 5.89
6.Atli Fannar Guðjónsson á Snjá frá Torfastöðum 5.44

Glæsilegasta parið í 1.flokk: Lára Jóhannsdóttir og Gormur frá Herríðarhóli

A-úrslit Opinn Flokkur
1.Steinn Ævarr Skúlason á Glætu frá Hellu 6.94
2. Helgi Þór Guðjónsson á Sótu frá Kolsholti 6.39
3.Matthías Leó Matthíasson á Vörð frá Hrafnsholti 6.38
4.Fanney Guðrún Valsdóttir á Andrá frá Litlalandi 6.33
5.Ásta Björnsdóttir á Píli frá Litlu-Brekku 6.00

Glæsilegasta parið í Opna flokki:  Helgi Þór Guðjónsson og Sóta frá Kolsholti

Þökkum knöpum og áhorfendum fyrir gott kvöld.
Við viljum einnig þakka styrktaraðilum Lögmenn Suðurlands og Lagnafóðrun.ehf
Kveðja Mótanefnd