Kæru félagar og vinir

Hugsum um reiðvegina eins og okkar eign, spörum þá til hrossarekstrar á þeim tíma þegar klaki er að fara úr jörð og og hætta á þeir vaðist út. Stranglega er bannað að keyra þá á hvaða tíma sem er. Munu þá reiðvegirnir endast okkur betur.
Kær kveðja reiðveganefnd Sleipnis.