Hinn árlegi grilldagur Kríunnar verður þann 16 apríl n.k og kveikt verður upp í grillinu kl 14.
Boðið verður uppá grillsteikur að hætti Kríukokksins á svo mjög sanngjörnu verði.
Í tilefni afmælis Kríunnar verða ýmsar uppákomur sem kunngjörðar verða smám saman þegar nær dregur viðburðinum..
Krakkakarókí....teymt undir krökkum.... pylsupartý fusball og fleira skemmtilegt
Um kvöldið stíga þeir feðgar Labbi og Bassi á svið og halda uppi stemmningu fram á nótt eins og þeim er einum lagið.