Sumarferð Sleipnis
Nánari kynning verður á sumarferð Sleipnis miðvikudaginn 13. apríl n.k. kl 20:00 í Hlíðskjálf. Farið verður yfir ferðatilhögun og áætlaðan kostnað ferðarinnar. Einnig er nauðsynlegt fyrir þá sem ekki hafa skráð sig, að gera það þá.

kveðjur, Rúnar og Gústi