Laugardaginn 27. febrúar n.k. 10.00 verður kaffi og opið hús í Hliðskjálf á vegum fræðslunefndar.
Rúnar Steingrímsson formaður ferðanefndar kemur um kl. 11.00 og kynnir sumarferð Sleipnis.
Endilega koma og njóta samveru saman og forvitnast um sumarferðina hjá ferðanefndinni - mjög spennandi.
Maður er manns gaman - hlökkum til að sjá ykkur sem flest .
Fræðslunefnd Sleipnis.