Það var hörku spennandi keppni í dag laugardag, met þátttaka og hestakosturinn hreint fræábær. Keppt var í öllum greinum og flokkum og eru úrslit eftirfarandi eftir fyrri dag mótsins.
TöLTKEPPNI
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigursteinn Sumarliðason Borði frá Fellskoti 7,13
2 Þorvaldur Árni Þorvaldsson B-Moll (Moli) frá Vindási 7,13 afskráður í úrslit
3 Svanhvít Kristjánsdóttir Kjarkur frá Ingólfshvoli 6,63
4 Páll Bragi Hólmarsson Garpur frá Halldórsstöðum 6,60
5 Elsa Magnúsdóttir Sjóður frá Sólvangi 6,57
6 Sara Ástþórsdóttir Refur frá Álfhólum 6,57
7 Einar Öder Magnússon Glóðafeykir frá Halakoti 6,50 afskráður í úrslit
8 Haukur Baldvinsson Eitill frá Leysingjastöðum II 6,40 afskráður í úrslit
9 Sissel Tveten Þór frá Blönduósi 6,37
10 Svanhvít Kristjánsdóttir Kaldalóns frá Köldukinn 6,30 afskráður í úrslit
11 Hrefna María Ómarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,17
12 Halldór Vilhjálmsson Bylting frá Selfossi 5,87 afskráður í úrslit
13 Guðmann Unnsteinsson Árborg frá Miðey 5,77
14 Rúnar Guðlaugsson Kraftur frá Strönd 2 5,37
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sissel Tveten Þór frá Blönduósi 6,44
2 Hrefna María Ómarsdóttir Rauðskeggur frá Brautartungu 6,17
3 Rúnar Guðlaugsson Kraftur frá Strönd 2 5,44
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólafur Jósepsson Hvinur frá Syðri-Gegnishólum 5,77
2 Kim Allan Andersen Hreimur frá Syðri-Gróf 1 5,70
3 Kristinn Elís Loftsson Pegasus frá Geirmundarstöðum 5,53
4 Gunnar Jónsson Vífill frá Skeiðháholti 3 5,43
5 Magnús Ólason Kolviður frá Efri-Brú 5,40
6 Jóhanna Haraldsóttir Svalur frá Hábæ 5,33
7 Gunnar Jónsson Loki frá Skeiðháholti 3 5,13
8 Árni Sigfús Birgisson Sesar frá Ketilsstöðum 5,10
9 Friðbergur Ólafsson Lottó frá Vesturholtum 4,37
10 Elín Magnúsdóttir Bráinn frá Oddgeirshólum 4 4,27
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Skúli Ævarr Steinsson Púki frá Eyrarbakka 6,00
2 Ástgeir Rúnar Sigmarsson Fífill frá Hávarðarkoti 6,00
3 Bára Bryndís Kristjánsdóttir Mjölnir frá Hofi I 5,90
4 Selma Friðriksdóttir Frosti frá Ey I 5,43
5 Guðbjörn Tryggvason Kolskeggur frá Gerðum 5,30
6 Guðjón Sigurðsson Glaumdís frá Kolsholti 2 5,10
7 Sigurjón Einar Gunnarsson Ljúfur frá Brúarreykjum 4,50
8 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu 4,13
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Andri Ingason Pendúll frá Sperðli 5,73
2 Arnar Bjarki Sigurðarson Kamban frá Húsavík 5,43
3 Berglind Rós Bergsdóttir Simbi frá Ketilsstöðum 5,07
4 Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir Móalingur frá Kolsholti 2 4,53
5 Erla Katrín Jónsdóttir Næla frá Margrétarhofi 4,00
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi 5,63
2 Dagmar Öder Einarsdóttir Mökkur frá Hólmahjáleigu 5,17
3 Vilborg Hrund Jónsdóttir Svelgur frá Strönd 4,33
FJóRGANGUR
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svanhvít Kristjánsdóttir Kaldalóns frá Köldukinn 6,77
2 Sigursteinn Sumarliðason Borði frá Fellskoti 6,50 afskráður í úrslit
3 Hrefna María Ómarsdóttir Rauðskeggur frá Brautartungu 6,37
4 Brynjar Jón Stefánsson Vignir frá Selfossi 6,27
5 Haukur Baldvinsson Eitill frá Leysingjastöðum II 6,17
6 Leifur Sigurvin Helgason Jór frá Selfossi 5,83
7 Sara Ástþórsdóttir Nn frá Álfhólum 5,80
8 Elsa Magnúsdóttir Ósk frá Forsæti 5,67
9 Guðmann Unnsteinsson Þröm frá Miðey 5,67
10 Steinn Másson Nebbi frá Efri-Gegnishólum 5,63
11 Halldór Vilhjálmsson Bylting frá Selfossi 5,60 afskráður í úrslit
12 Helgi Þór Guðjónsson Hegri frá Glæsibæ 5,47
13 Grímur Sigurðsson Krákur frá Skjálg 5,33
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sara Ástþórsdóttir Herská frá Álfhólum 6,20
2 Elsa Magnúsdóttir Ósk frá Forsæti 5,90
3 Guðmann Unnsteinsson Þröm frá Miðey 5,77
4 Steinn Másson Nebbi frá Efri-Gegnishólum 5,53
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Haraldsóttir Svalur frá Hábæ 5,73
2 Ólafur Jósepsson Hvinur frá Syðri-Gegnishólum 5,13
3 Gunnar Jónsson Loki frá Skeiðháholti 3 4,43
4 Friðbergur Ólafsson Gola frá Kaldárholti 4,17
5 Elín Magnúsdóttir Bráinn frá Oddgeirshólum 4 4,17
6 Friðbergur Ólafsson Lottó frá Vesturholtum 3,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Saga Mellbin Bárður frá Gili 6,53
2 Grettir Jónasson Ljúfur frá Vakurstöðum 5,60
3 Bára Bryndís Kristjánsdóttir Mölnir frá Hofi 5,53
4 Bjarni Sveinsson Frigg frá Selfossi 5,23
5 Bergrún Ingólfsdóttir Höttur frá Efri-Gegnishólum 5,13
6 Ástgeir Rúnar Sigmarsson Fífill frá Hávarðarkoti 5,10
7 Sigurjón Einar Gunnarsson Blær frá Eystra-Fróðholti 4,57
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Oddur Ólafsson Goði frá Hvoli 6,57
2 Flosi Ólafsson Nn frá Auðsholtshjáleigu 5,83
3 Andri Ingason Máttur frá Austurkoti 5,50
4 Arnar Bjarki Sigurðarson Radíus frá Sólheimum 5,43
5 Berglind Rós Bergsdóttir Simbi frá Ketilsstöðum 4,47
6 Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir Hofdal frá Syðri-Hofdölum 4,13
7 Íris Björk Garðarsdóttir Króna frá Víðivöllum fremri 4,03
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dagmar Öder Einarsdóttir Mökkur frá Hólmahjáleigu 5,37
2 Arnór Dan Kristinsson Fögnuður frá Vatnsenda 4,47
3 Vilborg Hrund Jónsdóttir Svelgur frá Strönd 3,83
4 Hjördís Björg Viðjudóttir Falur frá Langholti 3,77
FIMMGANGUR
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Daníel Jónsson Tónn frá Ólafsbergi 7,20 afskráður í úrslit
2 Elvar Þormarsson Þorsti frá Garði 6,97
3 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 6,73
4 Daníel Jónsson Illingur frá Tóftum 6,73 afskráður í úrslit
5 Steindór Guðmundsson Elrir frá Leysingjastöðum 6,63
6 Ólafur Þórðarson Rammi frá Búlandi 6,40
7 Sveinn Ragnarsson Von frá Húsatóftum 6,23 afskráður í úrslit
8 Pim Van Der Slot Draumur frá Kóngsbakka 6,00
9 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 2 5,87
10 Steindór Guðmundsson Folda frá Fróni 5,73 afskráður í úrslit
11 Kim Allan Andersen Breki frá Eyði-Sandvík 5,57
12 Daníel Gunnarsson Dröfn frá Akurgerði 5,53
13 Halldór Vilhjálmsson Vafi frá Selfossi 5,47
14 Fanney Guðrún Valsdóttir Laufi frá Akurgerði 5,43
15 Halldór Vilhjálmsson Dögun frá Selfossi 5,40
16 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Óðinn frá Hvítárholti 5,30
17 Svanhvít Kristjánsdóttir Örvar-Oddur frá Ketilsstöðum 5,17
18 Sigursteinn Sumarliðason Bjarkar frá Blesastöðum 1A 5,10
19 Elísabet Gísladóttir Hekla frá Norður-Hvammi 4,87
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Saga Mellbin Bóndi frá Ásgeirsbrekku 6,00
2 Grettir Jónasson Fálki frá Tjarnarlandi 5,37
3 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu 5,13
4 Charlotta Maria Liedberg Spóla frá Sólvangi 4,93
5 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Brennir frá Flugumýri 4,70
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Bjarki Sigurðarson Gammur frá Skíðbakka 3 5,83
2 Flosi Ólafsson Kokteill frá Geirmundarstöðum 5,63
3 Oddur Ólafsson Iðunn frá Hvoli 5,53
4 Andri Ingason Glóð frá Barkarstöðum 4,80
5 Erla Katrín Jónsdóttir Næla frá Margrétarhofi 4,73
Gæðingaskeið
1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Einar Öder Magnússon Davíð frá Sveinatungu 7,54
2 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 7,13
3 Sigursteinn Sumarliðason Lilja frá Dalbæ 6,83
4 Ólafur Þórðarson Rammi frá Búlandi 5,83
5 Daníel Jónsson Illingur frá Tóftum 5,75
6 Erla Katrín Jónsdóttir Næla frá Margrétarhofi 3,54
7 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu 2,96
8 Halldór Vilhjálmsson Dögun frá Selfossi 2,92
9 Elísabet Gísladóttir Hekla frá Norður-Hvammi 2,63
10 Charlotta Maria Liedberg Spóla frá Sólvangi 1,96
11 Daníel Gunnarsson Dröfn frá Akurgerði 1,92
12 Ásgeir Símonarson Starni fráVotmúlastöðum 1,50
Skeið 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Tími
1 Einar Öder Magnússon Davíð frá Sveinatungu 8,19
2 Svanhvít Kristjánsdóttir Líf frá Halakoti 8,77
3 mara daniela staubil Blökk frá kílhrauni 9,38
4 Ásgeir Símonarson Blær frá Eyjarhólum 9,48
5 Guðjón Sigurðsson Hetja frá Kaldbak 9,60
6 Sigursteinn Sumarliðason Drós frá Dalbæ 10,07
7 Halldór Vilhjálmsson Frosti frá Selfossi 10,88