Dagskrá og ráslistar á opnu gæðingamóti og úrtöku Sleipnis,Ljúfs og Háfeta.
Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis,Ljúfs og Háfeta fer fram á Brávöllum Selfossi daganna 3.júní – 5.júní. Hér fyrir neðan er dagskrá mótsins. Keppendur þurfa að láta vita klukkutíma eftir að fyrri umferð lýkur ef þeir ætla að ríða seinni umferð og borga skráningargjald sem er 4500 per grein. Seinni umferð og úrslit fara fram á sunnudegi og verður nánari dagskrá um þann dag birt á laugardagsvköldi.
Dagskrá:
Föstudagur 3.júní
19:00 – A-flokkur
Laugardagur 4.júní
10:00 – B-flokkur
11:40 – Barnaflokkur
Matarhlé
13:00 : Ungmennaflokkur
14:30 : Unglingaflokkur
Kaffihlé
16:30 : Seinni umferð í A-flokk
Ráslistar
A-Flokkur
1 | Næturdrottning frá Brú | Erla Björk Tryggvadóttir |
2 | Kári frá Efri-Kvíhólma | Jónas Smári Hermannsson |
3 | Þröstur frá Efri-Gegnishólum | Bergur Jónsson |
4 | Snerpa frá Efra-Seli | Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir |
5 | Kerfill frá Dalbæ | Sigursteinn Sumarliðason |
6 | Forkur frá Halakoti | Svanhvít Kristjánsdóttir |
7 | Klöpp frá Tóftum | Helgi Þór Guðjónsson |
8 | Þróttur frá Lindarholti | Helga Una Björnsdóttir |
9 | Flögri frá Efra-Hvoli | Árni Sigfús Birgisson |
10 | Gyllir frá Skúfslæk | Katrín Eva Grétarsdóttir |
11 | Vals frá Efra-Seli | Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir |
12 | Krapi frá Fremri-Gufudal | Matthías Leó Matthíasson |
13 | Huldumær frá Halakoti | Ragnar Tómasson |
14 | Krókus frá Dalbæ | Sigursteinn Sumarliðason |
15 | Nunna frá Blönduósi | Bjarni Sveinsson |
16 | Frosti frá Selfossi | Halldór Vilhjálmsson |
17 | Rúmba frá Kjarri | Eggert Helgason |
B-Flokkur
1 | Hrafnhildur frá Litlalandi | Árný Oddbjörg Oddsdóttir |
2 | Dessi frá Stöðulfelli | Ármann Sverrisson |
3 | Sóta frá Kolsholti 2 | Helgi Þór Guðjónsson |
4 | Sylgja frá Ketilsstöðum | Freyja Amble Gísladóttir |
5 | Glóinn frá Halakoti | Svanhvít Kristjánsdóttir |
6 | Sending frá Þorlákshöfn | Helga Una Björnsdóttir |
7 | Álfdís Rún frá Sunnuhvoli | Arnar Bjarki Sigurðarson |
8 | Katla frá Ketilsstöðum | Bergur Jónsson |
9 | Flaumur frá Sólvangi | Viðar Ingólfsson |
10 | Nanna frá Leirubakka | Matthías Leó Matthíasson |
11 | Bylgja frá Ketilsstöðum | Freyja Amble Gísladóttir |
12 | Loki frá Selfossi | Ármann Sverrisson |
13 | Ópera frá Austurkoti | Páll Bragi Hólmarsson |
14 | Hnoss frá Kolsholti 2 | Helgi Þór Guðjónsson |
15 | Frami frá Ketilsstöðum | Elin Holst |
16 | Hrafn frá Breiðholti í Flóa | Bjarni Sveinsson |
17 | Elding frá V-Stokkseyrarseli | Lea Schell |
18 | Jóra frá Hlemmiskeiði 3 | Hólmfríður Kristjánsdóttir |
19 | Lukka frá Langsstöðum | Sigurður Sigurðarson |
Ungmennaflokkur
1 | Atli Freyr Maríönnuson | Óðinn frá Ingólfshvoli |
2 | Bryndís Arnarsdóttir | Harpa frá Grænhólum |
3 | Berglind Rós Bergsdóttir | Simbi frá Ketilsstöðum |
4 | Þórdís Arna Guðmundsd. | Fursti frá Vestra-Geldingaholti |
5 | Dagmar Öder Einarsdóttir | Glóey frá Halakoti |
6 | Marta Uusitalo | Burkni frá Enni |
7 | Halldór Þorbjörnsson | Vörður frá Hafnarfirði |
8 | Elísa Benedikta Andrésdóttir | Flötur frá Votmúla 1 |
9 | Johannes Amplatz | Yrpa frá Ljónsstöðum |
10 | Sandy Carson | Elddís frá Sæfelli |
11 | Þorgils Kári Sigurðsson | Vakar frá Efra-Seli |
12 | Ingi Björn Leifsson | Þórdís frá Selfossi |
13 | Bryndís Arnarsdóttir | Garðar frá Holtabrún |
14 | Hildur G. Benediktsdóttir | Hvöt frá Blönduósi |
15 | Dagmar Öder Einarsdóttir | Hraunglóð frá Halakoti |
Unglingaflokkur
1 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Birta frá Skúfslæk |
2 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Tinni frá Kjartansstöðum |
3 | Stefanía Hrönn Stefánsdóttir | Einir frá Kastalabrekku |
4 | Kári Kristinsson | Brák frá Hraunholti |
5 | Dagbjört Skúladóttir | Klaki frá Hellu |
6 | Vilborg Hrund Jónsdóttir | Kliður frá Böðmóðsstöðum 2 |
7 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Eldur frá Stokkseyri |
8 | Unnur Lilja Gísladóttir | Eldey frá Grjóteyri |
9 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Töru-Glóð frá Kjartansstöðum |
10 | Stefanía Hrönn Stefánsdóttir | Dynjandi frá Höfðaströnd |
11 | Kári Kristinsson | Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum |
12 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Kopar frá Reykjakoti |
Barnaflokkur
1 | Védís Huld Sigurðardóttir | Baldvin frá Stangarholti |
2 | Embla Sól Arnarsdóttir | Hrafnar frá Hrísnesi |
3 | Unnsteinn Reynisson | Finnur frá Feti |
4 | Elín Þórdís Pálsdóttir | Tryggur frá Austurkoti |
5 | Védís Huld Sigurðardóttir | Frigg frá Leirulæk |
6 | Embla Sól Arnarsdóttir | Blæja frá Fellskoti |
7 | Unnsteinn Reynisson | Stjarna frá Selfossi |