Skeiðleikar 2 Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins á þessu ári fara fram á morgun miðvikudaginn 1.júní á Brávöllum Selfossi. Keppendur og áhorfendur skulu glöggva sig á því að við byrjum klukkan 19:00. Styrktaraðili Skeiðleikanna í ár – hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur styrkir um verðlaunagripi sumarsins. Auk þess hefur ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga styrkt um svokallaða Ödera sem veittir eru stigahæsta knapa á móti hverju og þeim knapa sem flest stig hlýtur á sumrinu.
- Dagskrá 19:00 250 m.skeið
150 m.skeið
100 m. skeið
Ráslistar : 100 metra skeið
1 | Ólafur Andri Guðmundsson | Eva frá Feti |
2 | Emil Fredsgaard Obelitz | Leiftur frá Búðardal |
3 | Ragnar Tómasson | Isabel frá Forsæti |
4 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Tromma frá Skógskoti |
5 | Kristína Rannveig Jóhannsdótti | Askur frá Efsta-Dal I |
6 | Will Felix Gunnar Becker | Jódís frá Staðartungu |
7 | Lárus Jóhann Guðmundsson | Tinna frá Árbæ |
8 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi |
9 | Dagmar Öder Einarsdóttir | Odda frá Halakoti |
10 | Bjarni Bjarnason | Hera frá Þóroddsstöðum |
11 | Sigursteinn Sumarliðason | Bína frá Vatnsholti |
12 | Guðjón Hrafn Sigurðsson | Hrafnhetta frá Minni-Borg |
13 | Árni Sigfús Birgisson | Ásadís frá Áskoti |
14 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ |
15 | Helga Una Björnsdóttir | Besti frá Upphafi |
16 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
17 | Þorsteinn Björn Einarsson | Mínúta frá Hryggstekk |
18 | Daníel Ingi Larsen | Flipi frá Haukholtum |
19 | Eggert Helgason | Spói frá Kjarri |
20 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga |
21 | Sunna Lind Ingibergsdóttir | Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
150 metra skeið
1 | Hinrik Bragason | Mánadís frá Akureyri |
1 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum |
1 | Bjarni Bjarnason | Glúmur frá Þóroddsstöðum |
2 | Ragnar Tómasson | Þöll frá Haga |
2 | Þórarinn Ragnarsson | Funi frá Hofi |
2 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | Hafdís frá Herríðarhóli |
3 | Ingi Björn Leifsson | Birta frá Þverá I |
3 | Kristína Rannveig Jóhannsdótti | Askur frá Efsta-Dal I |
3 | Will Felix Gunnar Becker | Jódís frá Staðartungu |
4 | Dagmar Öder Einarsdóttir | Odda frá Halakoti |
4 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi |
4 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Birta frá Suður-Nýjabæ |
5 | Lárus Jóhann Guðmundsson | Tinna frá Árbæ |
5 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Lilja frá Dalbæ |
5 | Hinrik Bragason | Gletta frá Bringu |
6 | Bjarni Bjarnason | Blikka frá Þóroddsstöðum |
6 | Árni Sigfús Birgisson | Ásadís frá Áskoti |
6 | Guðjón Örn Sigurðsson | Lukka frá Úthlíð |
7 | Sigurður Vignir Matthíasson | Ormur frá Framnesi |
250 metra skeið
1 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga |
1 | Davíð Jónsson | Lydía frá Kotströnd |
1 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II |
2 | Ólafur Þórðarson | Skúta frá Skák |
2 | Árni Sigfús Birgisson | Vinkona frá Halakoti |