Skeiðleikar 2 Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins á þessu ári fara fram á morgun miðvikudaginn 1.júní á Brávöllum Selfossi. Keppendur og áhorfendur skulu glöggva sig á því að við byrjum klukkan 19:00. Styrktaraðili Skeiðleikanna í ár – hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur styrkir um verðlaunagripi sumarsins. Auk þess hefur ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga styrkt um svokallaða Ödera sem veittir eru stigahæsta knapa á móti hverju og þeim knapa sem flest stig hlýtur á sumrinu.

  • Dagskrá 19:00 250 m.skeið
    150 m.skeið
    100 m. skeið

    Ráslistar : 100 metra skeið
1 Ólafur Andri Guðmundsson Eva frá Feti
2 Emil Fredsgaard Obelitz Leiftur frá Búðardal
3 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti
4 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Tromma frá Skógskoti
5 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I
6 Will Felix Gunnar Becker Jódís frá Staðartungu
7 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ
8 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
9 Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti
10 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
11 Sigursteinn Sumarliðason Bína frá Vatnsholti
12 Guðjón Hrafn Sigurðsson Hrafnhetta frá Minni-Borg
13 Árni Sigfús Birgisson Ásadís frá Áskoti
14 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
15 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi
16 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
17 Þorsteinn Björn Einarsson Mínúta frá Hryggstekk
18 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum
19 Eggert Helgason Spói frá Kjarri
20 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
21 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1

150 metra skeið

1 Hinrik Bragason Mánadís frá Akureyri
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum
1 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum
2 Ragnar Tómasson Þöll frá Haga
2 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi
2 Eyrún Ýr Pálsdóttir Hafdís frá Herríðarhóli
3 Ingi Björn Leifsson Birta frá Þverá I
3 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I
3 Will Felix Gunnar Becker Jódís frá Staðartungu
4 Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti
4 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
5 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ
5 Hinrik Bragason Gletta frá Bringu
6 Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum
6 Árni Sigfús Birgisson Ásadís frá Áskoti
6 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð
7 Sigurður Vignir Matthíasson Ormur frá Framnesi

250 metra skeið

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
1 Davíð Jónsson Lydía frá Kotströnd
1 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lukka frá Árbæjarhjáleigu II
2 Ólafur Þórðarson Skúta frá Skák
2 Árni Sigfús Birgisson Vinkona frá Halakoti